Stjórn ÞRÍ hefur sett eftirfarandi viðmið í afreksstefnu sína.
Til að keppa í ETU/ITU keppnum í meistarflokki (elite) þarf einstaklingur að standast eftirfarandi lágmarkstíma í sundi og hlaupi:
Hlaup karlar: 5 og 10km: 16:00 og 32:50 og 33:15 sem lágmark.
Hlaup konur: 5 og 10km: 18:40 og 38:10 og 39:30 sem lágmark
Sund karlar: 800m/1500m sundlaug: 9:20 og 17:50 og 18:30 sem lágmark.
Sund konur: 800m/1500m sundlaug: 9:50 og 18:30 og 19:40 sem lágmark.
Dæmi: Karl hleypur 10km á 33:00 og þarf þá að synda á 17:40.
Kona sem hleypur 10km á 37:00 má vera 19:40 að synda 1500m.