Fyrsta þríþrautarþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í dag í húsnæði ÍSÍ að Engjavegi 6.
Hafsteinn Pálsson var þingforseti og Jón Oddur Guðmundsson þingritari.
Hákon Hrafn Sigurðsson – stjórn (til tveggja ára)
Sarah Cushing – stjórn (til tveggja ára)
Rannveig Guicharnaud – stjórn (til eins árs)
Kristín Laufey Steinadóttir – stjórn (til eins árs)
Jón Oddur Guðmundsson – varastjórn (til eins árs)
Gylfi Örn Gylfason – varastjórn (til eins árs)
Bjarki Freyr Rúnarsson – varastjórn (til eins árs)
Við bjóðum nýja stjórnarmenn velkomna á sama tíma og við þökkum fráfarandi stjórnarmönnum, Steffi Gregersen, Rúnari Erni Ágústssyni, Stephen Patrick Bustos og Jóni Sigþóri Jónssyni fyrir þeirra framlag í þágu Þríþrautarsambands Íslands.