Þríþrautarsamband Íslands auglýsir eftir fólki í stjórn

Þríþrautarþing árið 2018 fer fram laugardaginn 24.mars næstkomandi kl. 13:00 í húsi ÍSÍ að Engjavegi 6.

Þríþrautarsambandið auglýsir eftir fólki til að gefa kost á sér í stjórn Þríþrautarsambands Íslands, áhugasamir hafi samband á info@triathlon.is fyrir miðnætti föstudaginn 23.mars 2018

Ein athugasemd við “Þríþrautarsamband Íslands auglýsir eftir fólki í stjórn”

 1. Ég undirrituð gef kost á mér í stjórn þríþrautarsambands Íslands.
  Hef áhuga á að stuðla að nýgengi í greinina, auka upplýsingar til áhugasamra, og stuðla að vegsauka þríþrautar sem almennings og keppnisíþróttar á Íslandi.

  Guðrún Björk Geirsdóttir
  300768-5639
  sími: 7757060
  gudrunbg@icehotels.is

  Líkar við

Lokað er fyrir athugasemdir.