Unglinganámskeið í þríþraut

Eins og öllum má ljóst vera þarf nýliðun í þríþraut eins og í öðrum greinum. Þetta framtak Bjarka Freys hefur að sögn ekki fengið nægilega góðar undirtektir því einn unglingur mun hafa mætt á kynningarfundinn. Betur má ef duga skal.